Tengslaráðstefna fyrir ungmennaskipti

Heiti tengslaráðstefnu: Joining the Dots Through Outdoor Activity! A contact making seminar - youth exchanges

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, verkefnastjóra og aðra aðila frá samtökum sem hafa ekki tekið þátt í Erasmus+ verkefnum áður og fulltrúa samtaka sem vinna með ungu fólki með færri tækifæri.

Markmið: Þetta námskeið er hugsað fyrir samtök til að mynda samstarfsflöt um ungmennaskipti fyrir ungt fólk með færri tækifæri.  Hér er blandað saman útiveru og verklegum æfingum ásamt ígrundun til að meta hvernig hægt væri að innleiða svoleiðis í ungmennaskipti.  Seinni áherslan verður á að bera kennsl á þær þarfir sem ungt fólk með færri tækifæri hafa og þau tól sem þarf til að vinna þeim.

Hvar: Dublin/Galway, Írlandi

Hvenær: 19. – 25. maí 2019

Umsóknarfrestur: 22. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica