Stuðningur við uppbyggingu og umsvif samtaka í ESC

Heiti námskeiðs: European Solidarity Corps: TOSCA

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra, starfsfólk sveitarfélaga, fulltrúa menningarstofnana (bókasöfn, söfn) o.fl.

Markmið: Markmið námskeiðsins er að styðja við uppbyggingu samtaka sem taka virkan þátt í sjálfboðaliðahluta European Solidarity Corps áætlunarinnar til að tryggja gæði og meiri áhrif innan verkefnanna sjálfra.

Hvar: Wroclaw, Póllandi

Hvenær: 8. – 12. júní 2020

Umsóknarfrestur: 8. apríl 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica