Stuðningur við kvenfrumkvöðla í gegnum ungmennastarf

Heiti námskeiðs: YOUTH@WORK: Supporting Women's Entrepreneurship through Youth Work

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra ungmennasamtaka.

Markmið: Youth@work er samstarf 16 landskrifstofa Erasmus+ og SALTO-YOUTH gagnamiðstöðvarinnar.  Á þessu námskeiði verður skoðað hvaða áskorunum konur mæta þegar þær hyggja á frama með nýsköpun eða frumkvöðlastarfi auk þess að sýna hvaða stuðning æskulýðsstarfsfólk ásamt nýsköpunarumhverfinu geta veitt konum í þessum sporum.

Hvar: Tbilisi, Georgíu

Hvenær: 29. september – 4. október 2019

Umsóknarfrestur: 15. júlí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica