Stjarna Evrópu! Námskeið um ungmennaskipti

Heiti námskeiðs: The star of Europe

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka

Markmið: Markmið námskeiðsins er að kynna The star of Europe aðferðina við að búa til ungmennaskipti frá grunni að framkvæmd með áherslu á að sýna fram á hvernig unga fólkið sjálft geta verið virkir þátttakendur í hverju skrefi í eigin ungmennaskiptum.

Hvar: Prag, Tékklandi

Hvenær: 9. – 13. mars 2020

Umsóknarfrestur: 12. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica