Stefnumótandi samstarf

Heiti námskeiðs: Step into Strategic Partnerships

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, verkefnastjóra, þá sem rannsaka æskulýðsmál

Markmið: Námskeið með það að marki að kynna og styðja framtíðar umsækjendur að miðlungs eða stórum samstarfsverkefnum í nýsköpun eða yfirfærslu þekkingar í æskulýðsgeiranum. Ef þú ert fagmanneskja í reyndu æskulýðssamtökum og hefur áhuga á að þróa nýjar aðferðir fyrir æskulýðsgeirann þá er þetta námskeið fyrir þig!

Hvar: Bristol, Englandi

Hvenær: 7. – 13. október 2019

Umsóknarfrestur: 17. júní 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica