Stafræn borgarafærni fyrir evrópskt ríkisfang

Heiti námskeiðs: Citizenship Reloaded: digital citizenship (and tools) for a new European citizenship

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, starfsfólk sveitarfélaga í málefnu ungmenna, mentora sjálfboðaliða, kennara

Markmið: Á þessu námskeiði verður unnið að því að auka vitund, æfa færni og efla tæknifærni sem tengjast stafrænum rýmum, netsamfélögum og tengdri ungmennamenningu.  Hvernig er hægt að nýta þessi tæki til að vinna gegn heilaþvotti, hatursáróðri og öfgahyggju?

Hvar: Ítalíu

Hvenær: 16. – 21. mars 2020

Umsóknarfrestur: 19. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica