Sköpun og nýsköpun til að auka gæði verkefna

Heiti námskeiðs: Creativity & Innovation

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, þjálfara/leiðbeinendur

Markmið: Á þessu námskeiði er ætlað að kynna skapandi og nýstárleg tól fyrir æskulýðsstarfsfólki sem þau geta nýtt til að auka gæði í sínum Erasmus+ verkefnum.  Að styðja við nýjar nálganir í æskulýðstengdum málum, auka áhrif og skilvirkni vinnu þeirra, greina og þróa skapandi lausnir o.fl.

Hvar: Aþenu, Grikklandi

Hvenær: 9. – 14. mars 2020

Umsóknarfrestur: 27. janúar 2020 

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica