Skapandi hugsun við úrlausn vandamála

Heiti námskeiðs: Discover Design Thinking

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, ungmenna- og æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, þá sem rannsaka æskulýðsmál.

Markmið: Æskulýðsleiðtogar, kennarar og þjálfara munu uppgötva nýja nálgun: Hönnunarhugsun (Design Thinking) til að leysa úr læðingi sköpunargáfurnar - bæði hjá sér sjálfum og unga fólkinu sem þau vinna með.  Hönnunarhugsun er aðferð sem er notuð fyrir gagnlega og skapandi úrlausn vandamála en jafnframt líka hugarfar.

Hvar: Lúxemborg

Hvenær: 22. - 27. júlí 2019

Umsóknarfrestur: 31. maí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica