Sjónarhorn fyrir komandi æskulýðsrannsóknir 2030

Heiti ráðstefnu: Perspectives for youth research 2030

Fyrir: Þjálfara, verkefnisstjóra, starfsfólk sveitarfélaga í málefnum ungs fólks, æskulýðsrannsakendur

Markmið: Opin ráðstefna um niðurstöður, útkomu og framtíð RAY könnunarinnar sem eru niðurstöður greininga á æskulýðsáætlunum Evrópusambandsins - Erasmus+ og European Solidarity Corps.

Hvar: Vín, Austurríki

Hvenær: 18. - 19. maí 2020

Umsóknarfrestur: 16. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica