Sjálfsvitund og vellíðan í æskulýðsstarfi

Heiti námskeiðs: Are You(th) Aware? - Training course on self-awareness and wellbeing in Youth Work

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða

Markmið: Að þróa hæfni til að efla sjálfsvitund og vellíðan í æskulýðsstarfi, að verða fyrirmynd í þínu starfi og hlúa að þessum eiginleikum hjá ungu fólki.  Sjálfsvitund og vellíðan eru nauðsynleg í daglegum áskorunum og á þessu námskeiði er öruggt námsrými fyrir þátttakendur til að þróa þessa hæfni á reynslumiðaðan hátt.

Hvar: Dworp, Brussel, Belgíu (FL)

Hvenær: 17. – 23. maí 2020

Umsóknarfrestur: 23. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica