Samstaða: sjálfboðaliðastörf á vettvangi sveitarfélaga

Heiti tengslaráðstefnu: Solidarity: opening the door to new volunteering fields

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra, starfsfólk sveitarfélaga, fulltrúa menningarstofnana (bókasöfn, söfn) o.fl.

Markmið: Markmið ráðstefnunnar er að leiða saman ólíkar stofnanir, nýliða og reynslubolta og hafa áhuga á að mynda nýjan vettvang fyrir sjálfboðaliðastörf.  Hvernig geta sjálfboðaliðastörf farið fram á vettvangi loftlagsbreytinga, félagsauðs, bókasafna og annarra menningarsafna, net-aktívisma, mannréttinda og öðrum vettvöngum?

Hvar: Búdapest, Ungverjalandi

Hvenær: 24. – 29. maí 2020

Umsóknarfrestur: 13. apríl 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica