Ráðstefna um ungt fólk

Heiti ráðstefnu: YOUTH@WORK kick off conference

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, stefnumótunaraðila, fagfólk sem vinnur með ungu fólki, vinnuveitendur, frumkvöðla o.fl.

Markmið: Þverfagleg ráðstefna þar sem tekið verður á vandamálum og tækifærum í tengslum við ráðningarhæfi ungs fólks og frumkvöðlastarfsemi.  Áherslan verður á samstarf milli formlegrar og óformlegrar menntunar, ráðningar o.fl. þætti þar sem kynntir verða árangur, tillögur, góðir starfshættir ásamt framtíðaráformum.

Hvar: Istanbúl, Tyrklandi

Hvenær: 25. – 29. júní 2019

Umsóknarfrestur: 31. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica