Ráðstefna um stafræna færni æskulýðsstarfsfólks

Heiti ráðstefnu: Exploring the digital dimension of youth workers' competences

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, tómstunda- og félagsmálakennara

Markmið: Á þessari ráðstefnu leiða saman hesta sína um 120 manns; æskulýðsstarfsfólk, stafrænir sérfræðingar á sviði æskulýðs og færnilíkana auk aðrir hagsmunaaðilar.  Markmiðið er að skoða stafræna vídd í æskulýðsstarfi og hæfni æskulýðsstarfsfólks í færnilíkönum.

Hvar: Vín, Austurríki

Hvenær: 25. – 27. febrúar 2020

Umsóknarfrestur: 27. nóvember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica