Ráðstefna um nýstárlegar aðferðir og góða starfshætti í æskulýðsstarfi

Heiti ráðstefnu: TOOL FAIR XIV - #know-how

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, þjálfara, verkefnastjóra, stefnumótunaraðila, þá sem vinna að æskulýðsrannsóknum.

Markmið: Fjölþjóðlegur viðburður þar sem leiðir æskulýðssérfræðinga frá allri Evrópu liggja saman til að ræða og læra af hvert öðru um nýstárlegar aðferðir og bestu starfsvenjur úr æskulýðsgeiranum.

Hvar: Rovaniemi, Finnlandi

Hvenær: 4. – 8. nóvember 2019

Umsóknarfrestur: 1. apríl 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica