Ráðstefna um nýja áætlun um þátttöku ungs fólks

Heiti ráðstefnu: SALTO Youth participation forum

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, starfsfólk sveitarfélaga í málefnum ungs fólks.

Markmið: Ráðstefna sem er einstakt tækifæri fyrir hagaðila til að leggja sitt af mörkum í nýþróaðri áætlun um þátttöku ungmenna (youth participation strategy).  Framkvæmd áætlunarinnar verður rædd og tengd við mismunandi stig æskulýðsstarfs og þátttöku ungmenna.  Möguleikar Erasmus+ og European Solidarity Corps verða athugaðir frekar með þátttakendum.

Hvar: Tallinn, Eistlandi

Hvenær: 4. – 6. maí 2020

Umsóknarfrestur: 28. febrúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica