Ráðstefna um aukna þátttöku ungs fólks með fötlun

Heiti ráðstefnu: Include-Transform-Realise - Transnational Forum II

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, þjálfara, stefnumótandi aðila

Markmið: Að ná til þjálfara/vegvísa/leiðbeinenda, æskulýðsstarfsfólks og æskulýðsleiðtoga með eða án fötlunar til að efla þau í starfi með ungu fólki með fötlun í innlendum og erlendum verkefnum innan Erasmus+ áætlunarinnar.

Hvar: Istanbúl, Tyrklandi

Hvenær: 24. – 28. mars 2020

Umsóknarfrestur: 26. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica