Ráðstefna með áherslu á gagnrýna hugsun, miðlalæsi og virka þátttöku

Heiti ráðstefnu: The 4th Eastern Partnership Youth Forum

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, stefnumótunaraðila.

Markmið: Fjórða ráðstefnan tileinkuð málefnum sem skipta ungu fólki máli með áherslu á gagnrýna hugsun, miðlalæsi og virka þátttöku ungs fólks.  Ráðstefna fyrir um 220 manns þar sem 10 manns koma frá hverju Austur-Evrópulandi; ungmenni, samtökum og stofnunum sem vinna með ungu fólki, ungmenna-ambassadorar, fulltrúar Erasmus+ landa ofl.

Hvar: Vilnius, Litháen

Hvenær: 17. – 20. júní 2019

Umsóknarfrestur: 5. apríl 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica