Ráðstefna í Króatíu í Nóvember

Heiti námskeiðs: TOOL FAIR XIII – #PowerUp!

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn, verkefnastjórar, stefnumótendur í æskulýðsstarfi

Markmið: Að kynna fjölbreytt tæki og aðferðir sem hægt er að nota til valdeflingar ungs fólks með áherslu á mannréttindi, virka þátttöku ungs fólks og geðheilbrigði ungs fólks.

Hvar: Split, Króatíu

Hvenær: 12. - 16. nóvember

Umsóknarfrestur: 22. júlí

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica