Ráðstefna - hlutverk æskulýðsstarfs til framtíðar

Heiti ráðstefnu: European Conference "Regaining Europe - The role of youth work in supporting European cohesion"

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjórnendur, stefnumótunaraðilar, ofl.

Markmið: Núverandi þróun í Evrópu vekur upp spurningar um framtíðina. Helsta áhyggjuefni þessa dagana er að viðhalda evrópskum gildum og styðja við samheldni evrópskra landa. Markmiðið er að skoða hvaða hlutverk æskulýðsstarf getur haft í að byggja upp evrópska samheldni.

Hvar: Leipzig, Þýskalandi

Hvenær: 12. - 15. mars 2019

Umsóknarfrestur: 20. janúar 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica