Ráðstefna - Efnahagsráðstefna ungra leiðtoga

Heiti ráðstefnu: 14th Economic Forum of Young Leaders

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, stefnumótandi aðila, rannsakendur æskulýðs, leiðtoga frjálsra félagasamtaka, unga blaðamenn, frumkvöðla o.fl.

Markmið: Efnahagsráðstefna ungra leiðtoga er einn stærsti alþjóðlegi og efnahagslegur fundur ungra leiðtoga.  Megintilgangurinn er að efla samstarf milli ungra leiðtoga frá áætlunarlöndum og nágrannalöndum Evrópusambandsins og stefnumótandi aðilum.  Um 350 ungir leiðtogar frá 35 löndum koma saman í fjórtánda skipti til að ræða framtíð Evrópu.

Hvar: Nowy Sacz - Krynica Zdrój, Póllandi

Hvenær: 2. - 6. september 2019

Umsóknarfrestur: 24. júní 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica