Ráðstefna æskulýðsvettvangsins í Finnlandi

Heiti ráðstefnu: Youth2020 - Finnish youth work days

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, stefnumótandi aðila, íþróttaþjálfara, rannsakendur á sviði æskulýðs o.fl.

Markmið: Á þessari ráðstefnu koma saman fagfólk á sviði æskulýðsmála til að ræða, meta, móta og þróa starf sitt með ungu fólki.  Fjölþjóðlegir þátttakendur er velkomnir.  

Dagskrárdrög má finna hér: https://www.alli.fi/youth2020.

Hvar: Tampere, Finnlandi 

Hvenær: 13. – 17. janúar 2020

Umsóknarfrestur: 29. nóvember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica