Queerasmus+ tengslaráðstefna (PBA)

Heiti tengslaráðstefnu: Queerasmus+ Partnership Building Activity

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, LGBTI+ æskulýðssamtök

Markmið: Tengslamyndunarráðstefna fyrir æskulýðsstarfsfólk og samtök sem vinna með ungu LGBTI+ fólki til að læra um raunveruleika og hindranir þeirra og auka þátttöku í Erasmus+ verkefnum.

Hvar: Dublin, Írlandi

Hvenær: 29. apríl – 1. maí 2020

Umsóknarfrestur: 8. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica