Hindranir - Tækifæri - námskeið

Heiti námskeiðs: Obstacle - Opportunity (O2)

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, leiðtoga, verkefnastjóra, kennara ungs fólks.

Markmið: Námskeið til að tengja saman fólk í æskulýðsgeiranum sem vinnur með ungu fólki sem stríðir við heilsufarsvanda og/eða ungt fólk með fötlun.  Að bjóða þeim fleiri tækifæri til að auka sína færni í fjölþjóðlegu umhverfi.

Hvar: Lettlandi

Hvenær: 19. - 24. febrúar 2019

Umsóknarfrestur: 3. desember

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica