Nýsköpunarsmiðja í stafrænu æskulýðsstarfi

Heiti námskeiðs: Markerspaces in digital youth work

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk

Markmið: Hakkarasmiðjur, FAB Lab, nýsköpunarsmiðjur eru staðir þar sem hugmyndir verða að verkefnum.  Uppgötvaðu hvernig hægt er að undirbúa ungt fólk til að takast á við áskoranir stafræna heimsins með forvitni og sköpunargáfu þeirra að vopni.  Hagnýtt námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk.

Hvar: Lúxemborg

Hvenær: 4. – 9. október 2019

Umsóknarfrestur: 6. september 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica