Námskeið/vettvangsheimsókn um vinnu með ungu flóttafólki

Heiti námskeiðs: Sensitive topics in working with young refugees

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, rannsakendur æskulýðsmála

Markmið: Markmið námskeiðsins og heimsóknarinnar er að valdefla æskulýðsstarfsfólk sem vinnur með, eða langar að vinna með ungu flóttafólki, nýkomnum innflytjendum og hælisleitendum við að takast á við viðkvæm málefni (líkamleg, andleg og félagsleg vandamál).

Hvar: Brussel, Belgíu

Hvenær: 9. – 13. mars 2020

Umsóknarfrestur: 14. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica