Námskeið um ungmennaskipti og tengslaráðstefna

Heiti námskeiðs: EYE opener 

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, 1-2 ungmenni, félagsmiðstöðvastarfsfólk

Markmið: Fjölþjóðleg upplifun fyrir starfandi æskulýðsstarfsfólk og ungmenni um hvernig þau geta þróað færni í að búa til góð ungmennaskiptaverkefni.  Það hefur verið mikil ánægja með þessi námskeið þar sem þátttakendur hafa fundið samstarfsaðila og viðfangsefni fyrir ungmennaskiptaverkefni.

Hvar: Búdapest, Ungverjalandi

Hvenær: 2. – 7. mars 2020

Umsóknarfrestur: 12. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica