Námskeið um ungmennaskipti

Heiti námskeiðs: BiTriMulti (BTM) - Multilateral training course for newcomers in youth exchanges

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka

Markmið: Markmið námskeiðsins er að bjóða upp á alþjóðlega námsreynslu fyrir starfsfólk sem starfa á æskulýðssviði og gera þeim kleift að þróa hæfni sína í að setja upp gæða ungmennaskiptaverkefni.  Námskeiðið er sérstaklega hugsað fyrir nýliða í evrópsku samstarfi.

Hvar: Slóvakíu

Hvenær: 17. – 21. mars 2020

Umsóknarfrestur: 5. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica