Námskeið um ungmennaskipti

Heiti námskeiðs: Jump IN: How to develop Youth Exchange projects!?

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra.

Markmið: Fjölþjóðlegt námskeið fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi sem vilja auka færni við að búa til ungmennaskiptaverkefni fyrir ungt fólk með færri tækifæri.

Hvar: Florina, Grikklandi

Hvenær: 14. – 20. maí 2019

Umsóknarfrestur: 22. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica