Námskeið um óformlegt nám í Georgíu

Heiti námskeiðs: The power of non formal education

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, starfsfólk sveitarfélaga í málefnum ungs fólks.

Markmið: Námskeið með það að markmiði að auka áhrif óformlegs náms, meginreglur og aðferðir við að skapa valdeflandi tækifæri fyrir ungt fólk til samfélagsþátttöku.

Hvar: Georgíu

Hvenær: 23. – 28. júní 2020

Umsóknarfrestur: 20. apríl 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica