Námskeið til að auka þátttöku ungs fólks með færri tækifæri

Heiti námskeiðs: 8 senses training course

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra

Markmið: Fimm daga námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk til kynnast, læra og nota aðferðir til að auka þátttöku, sköpun og sjálfbærni í starfi með ungu fólki, NEET ungmenni þar með talin og ungt fólk með færri tækifæri.

Hvar: Búlgaríu

Hvenær: 15. – 21. júní 2020

Umsóknarfrestur: 24. apríl 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica