Námskeið um nýsköpun og stafrænt æskulýðsstarf

Heiti námskeiðs: InnoCamp - develop your digital youth work services

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnisstjóra

Markmið: Hefur þú áhuga á nýsköpun og að gera æskulýðsstarf stafrænt?  Langar þig að uppgötva ný tæki og tól til að endurskapa æskulýðsstarf ykkar, þjónustu og nálgun?  Á þessu námskeiði er þátttakendum ætlað að leggja sitt af mörkum við að þróa stafrænt æskulýðsstarf. 

Hvar: Ljubljana, Slóveníu

Hvenær: 11. – 15. maí 2020

Umsóknarfrestur: 4. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica