Námskeið um götu- og borgarlist

Heiti námskeiðs: Urban art & co: The power of education through urban art

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, kennara, fulltrúa sveitarfélaga, listamenn.

Markmið: Þetta námskeið er fyrir listamenn, kennara, leiðbeinendur og menningar- og viðburðastjórnendur sem vinna með ungu fólki og/eða félagsmál.  Hvernig list getur lífgað við opin rými, búið til leiðir að nota list í æskulýðsstarfi og finna stefnumótandi samstarfsaðila í Evrópu.

Hvar: Esch-sur-Alzette, Lúxemborg

Hvenær: 13. – 18. maí 2019

Umsóknarfrestur: 1. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica