Námskeið um fjölþætt Evrópuverkefni æskulýðsstarfsfólks

Heiti námskeiðs: TICTAC - Multilateral training course to support quality in youth worker mobility activities under Erasmus+ Youth in Action

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka

Markmið: Námskeiðið er fyrir sjálfboðaliða, starfandi fagfólk og æskulýðsleiðtoga sem hafa áhuga á að nota alþjóðlegt samstarf til að bæta þróun samtaka þeirra auk þess að þróa gæðaverkefni undir Erasmus+ áætluninni.

Hvar: Ítalíu

Hvenær: 17. – 23. febrúar 2020

Umsóknarfrestur: 1. desember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica