Námskeið um faglega hæfni

Heiti námskeiðs: YOCOMO 2-The trigger for attitudes and behaviours

Fyrir: Starfsfólk félagsmiðstöðva, æskulýðsstarfsfólk.

Markmið: Stuðst við ETS hæfnilíkan til að gera þeim sem vinna með ungu fólki kleift að ígrunda og þróa sína hæfni með fókus á viðhorf og framkomu. Að skapa tækifæri til að forvitnast um þín eigin grunnviðhorf sem æskulýðsstarfsmaður og hvert þú myndir vilja þróa þína færni.

Hvar: Bornheim-Walberberg, Þýskalandi

Hvenær: 6. - 12. maí 2019

Umsóknarfrestur: 17. febrúar 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica