Námskeið um brottfall og hvernig er hægt að sporna við því

Heiti námskeiðs: Drop-In

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, starfsfólk sveitarfélaga í málefnum ungs fólks, markhópur eru kennarar og æskulýðsstarfsfólk sem vinna með 14-18 ára ungmennum og vilja hafa áhrif á hugsanlega brottfallsnemendur til að auka lærdómskúrfu þeirra innan eða utan skólans.

Markmið: Námskeið hannað til þess að kanna fjölbreyttar ástæður þess að ungt fólk aftengist skóla, til að uppgötva fjölbreyttar námsleiðir, styrkja samstarf milli formlegrar og óformlegrar menntunar, skiptast á góðum starfsháttum, aðferðum og lærdómstólum.

Hvar: Sofia, Búlgaría

Hvenær: 11. - 16. maí 2020

Umsóknarfrestur: 17. mars 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica