Námskeið um aukin gæði í ungmennaskiptaverkefnum

Heiti námskeiðs: ATOQ NL - Advanced training on quality in the Netherlands

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða, bæði ný og reynd samtök sem vilja auka þekkingu um aðgengi fyrir alla og fjölbreytileika með því að þróa fjölþjóðleg verkefni án aðgreiningar.

Markmið: Námskeið með það að markmiði að auka gæði í ungmennaskiptaverkefnum.  Fjölþjóðlegur hópur æskulýðsstarfsfólks mun byggja á fyrri ungmennaskiptum til að einblína á gæðasjónarmið til að bæta verkefnastjórnunarfærni.  

Hvar: De Glind, Hollandi

Hvenær: 2. – 7. febrúar 2020

Umsóknarfrestur: 3. desember 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica