Námskeið um áskoranir æskulýðs- og félagsmiðstöðvastarfsfólks

Heiti námskeiðs: Replay: Take a step back to take a step forward

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða, þjálfara ungs fólks, kennara, fræðara.

Markmið: Námskeið með það að markmiði að bera kennsl á áskoranir sem æskulýðsstarfsfólk stendur frammi fyrir í daglegu lífi í vinnu með ungu fólki.

Hvar: Bari, Ítalíu

Hvenær: 29. maí – 3. júní 2019

Umsóknarfrestur: 25. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica