Námskeið til að bæta starfshæfni með Erasmus+

Heiti námskeiðs: Connecting the Dots: Coaching for employability with Erasmus+

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, stefnumótunaraðila, mentora sjálfboðaliða og aðra Erasmus+ umsækjendur.

Markmið: Fimm daga námskeið til að þróa og bæta starfshæfni og frumkvöðlastörf æskulýðsstarfsfólks með fenginni reynslu og gera tilraunir með þjálfunarverkfæri og aðferðir sem notaðar eru í samtökum þeirra.

Hvar: Mollina (Málaga), Spáni

Hvenær: 22. – 28. júní 2019

Umsóknarfrestur: 6. maí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica