Námskeið til að auka áhrif óformlegs náms

Heiti námskeiðs: The Learning Impact for You(th)!

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, mentora sjálfboðaliða, þjálfara ungs fólks, kennara.

Markmið: Námskeið með það að markmiði að deila praktískum aðferðum sem hvetur ungt fólk til ígrundunar, skrá og miðla lærdómi þeirra.  Unnið með YouthPass við að ígrunda og nýta sér færni sína.

Hvar: Beaufort, Lúxemborg

Hvenær: 25. – 30. maí 2019

Umsóknarfrestur: 29. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica