Námskeið - rétta hugarfarið

Heiti námskeiðs: Mindset of youth workers in supporting learning through youth mobilities

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk.

Markmið: Fimm daga námsumhverfi fyrir æskulýðsstarfsfólk og starfsfólk félagsmiðstöðva til að ígrunda þeirra eigin hugarfar með áherslu á að vera leiðbeinandi og að styðja við lærdóm ungs fólks í æskulýðsstarfi og sérstaklega með þátttöku í erlendum verkefnum.

Hvar: De Glind, Hollandi

Hvenær: 2. – 8. maí 2019

Umsóknarfrestur: 5. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica