Námskeið með áherslu á praktíska reynslu

Heiti námskeiðs: Connector 5

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, þjálfara, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra, stefnumótandi aðila, mentora sjálfboðaliða, æskulýðsrannsakendur.

Markmið: Að læra með því að framkvæma og einblína á þarfir og reynslu þátttakenda.  Að tengja óformlegt nám, formlegt og verknám, að skapa vettvang til að skiptast á aðferðum, verkfærum, leiðum og skilvirkum lærdómsleiðum, mynda samstarf, o.fl

Hvar: Cluj Napoca, Rúmeníu

Hvenær: 18. – 23. júní 2019

Umsóknarfrestur: 10. maí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica