Námskeið fyrir æskulýðs­starfsmenn og ungmenni í Noregi í nóvember

Heiti námskeiðs: EYE Opener

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn og áhugasöm ungmenni. Gert er ráð fyrir að á námskeiðið mæti saman starfsmaður og 1-2 ungmenni á aldrinum 15-18 ára.

Markmið: Frábært námskeið fyrir þá sem vilja skipuleggja góð ungmennaskiptaverkefni með virkri þátttöku ungs fólks.

Hvar: Noregi

Hvenær: 12. - 17. nóvember

Umsóknarfrestur: 14. september

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica