Námskeið - hafðu áhrif á nærumhverfið þitt

Heiti námskeiðs: Shape Your Landscape

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, leiðbeinendur í óformlegu námi og kennara.

Markmið: Námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk sem byggir á staðbundinni menntun sem valdeflir nærsamfélag og stuðlar að velferð ungs fólks.  Markmiðið er að valdefla æskulýðsstarfsfólk og aðra leiðbeinendur að nota staðbundna menntun í þeim tilgangi að þróa færni við að nota ólíka staði sem auðlyndir og rými til náms.

Hvar: Jurmala, Lettlandi

Hvenær: 21. – 25. maí 2019

Umsóknarfrestur: 24. mars 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica