Námskeið fyrir þjálfara

Heiti námskeiðs: From Knowing to Being - ETS Training for Trainers

Fyrir: Þjálfara (trainers), æskulýðsstarfsfólk, kennara á unglingastigi.

Markmið: Ertu tilbúin í námskeið þar sem áherslan er á viðhorf, gildi og innri ákefð?  Markmiðin eru að kanna og upplifa þróun á færni-byggðri nálgun í þjálfun og námi fyrir æskulýðsstarfsfólk, að prufa að notast við færnimódel með fókus á viðhorf, gildi og innri ákefð, að ígrunda um þarfagreiningu í þjálfun og námi, að skoða skilning á því sem myndar færni o.fl.

Hvar: Yspertal, Austurríki

Hvenær: 10. – 16. september 2019

Umsóknarfrestur: 27. maí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica