Námskeið fyrir samtök/stofnanir sem vinna með ungu fólki án aðgreiningar

Heiti námskeiðs: Mobility taster for inclusion organisations - Focus on volunteering

Fyrir: Æskulýðsstarfsfólk, æskulýðsleiðtoga, verkefnastjóra æskulýðssamtaka, félagsráðgjafa, starfsfólk sem vinnur með ungu fólki með færri tækifæri og flóttafólki

Markmið: Að kynna European Solidarity Corps og hvernig sú áætlun getur þjónað hagsmunum ykkar og unga fólkinu sem þið vinnið með.  Hér verða kynntir möguleikar þess að skipuleggja alþjóðleg sjálfboðaliðaverkefni fyrir ungt fólk með færri tækifæri.

Hvar: Europahaus, Vín, Austurríki

Hvenær: 9. – 13. mars 2020

Umsóknarfrestur: 31. janúar 2020

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica