Námskeið fyrir mentora sjálfboðaliða

Heiti námskeiðs: MENTOR plus - Improving mentorship in European Volunteering Projects

Fyrir: Mentora sjálfboðaliða.

Markmið: Námskeið með það að markmiði að styðja við og auka gæði þeirra þjónustu sem leiðbeinendur (mentorar) veita sjáflboðaliðum í evrópskum sjálfboðaliðaverkefnum.

Hvar: Vín, Austurríki

Hvenær: 7. – 12. júlí 2019

Umsóknarfrestur: 10. maí 2019

NÁNAR
Þetta vefsvæði byggir á Eplica