Námskeið fyrir æskulýðsstarfsmenn í Hollandi í lok ágúst

Heiti tengslaráðstefnu: stART-up your creative exchange

Fyrir:  Æskulýðsstarfsmenn

Markmið: Að tengja saman aðila sem eru að vinna með ungu fólki í skapandi verkefnum og hafa áhuga á að skipuleggja og taka þátt í ungmennaskiptum. 

Hvar: De Glind, Hollandi

Hvenær: 29. ágúst - 2. september

Umsóknarfrestur: 1. júlí

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica