Námskeið fyrir æskulýðsstarfsmenn í Búlgaríu í nóvember

Heiti námskeiðs: TICTAC

Fyrir:  Æskulýðsstarfsmenn

Markmið: Að þátttakendur læri að skiluleggja og sækja um Erasmus+ styrk fyrir verkefnum í flokknum þjálfun starfsmanna í æskulýðsstarfi.

Hvar: Búlgaríu

Hvenær: 3. - 9. nóvember

Umsóknarfrestur: 26. ágúst

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica