Námskeið fyrir æskulýðsstarfsmenn á Laugarvatni í lok október

Heiti námskeið: Tools for youth exchanges

Fyrir:  Æskulýðsstarfsmenn sem hafa tekið þátt í eða sótt um styrk fyrir ungmennaskiptum

Markmið: Að þátttakendur læri aðferðir sem geta nýst þeim í skipulagningu og vinnu með hópum ungmenna í ungmennaskiptum.

Hvar: Laugarvatn, Íslandi

Hvenær: 27.október - 2. nóvember

Umsóknarfrestur: 15. ágúst

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica