Námskeið fyrir æskulýðsstarfsmenn á Írlandi í september

Heiti námskeiðs: Mobility Taster for Inclusion Organisations

Fyrir: Æskulýðsstarfsmenn sem starfa með ungmennum sem búa við færri tækifæri.

Markmið: Að gefa þeim sem vinna með ungu fólki sem býr við færri tækifæri vettvang til að kynnast þeim möguleikum sem Erasmus+ hefur uppá að bjóða fyrir ungmennin sem þeir vinna með.

Hvar: Dyflinn, Írlandi

Hvenær: 25. - 29. september

Umsóknarfrestur: 24. júní

Nánar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica